Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
llþol
ENSKA
zero-tolerance
Svið
borgaraleg réttindi
Dæmi
[is] 2. Í þeirri aðferð sem er notuð við könnun á áreiðanleika varðandi mannréttindi í íþróttum er krafist virðingar fyrir mannréttindum þeirra sem taka þátt í eða hafa tækifæri til að taka þátt í íþróttatengdri starfsemi og í henni ætti því að:
...
d. beita stefnu um núllþol gagnvart ofbeldi og hvers kyns mismunun og veita sérstaka athygli einstaklingum og hópum í viðkvæmri stöðu, s.s. börnum, innflytjendum og fólki með fötlun, ...

[en] 2. The human rights due diligence approach in sport requires respect for the human rights of those involved in or exposed to sport-related activities and should therefore:
...
d. apply a policy of zero tolerance for violence and all forms of discrimination, paying particular attention to individuals and groups in a situation of vulnerability, such as children, migrants and persons with disabilities;

Rit
[is] Tilmæli ráðherranefndarinnar CM/Rec (2021)5 til aðildarríkjanna um endurskoðaða Stefnuyfirlýsingu Evrópu varðandi málefni íþrótta

(Samþykkt af ráðherranefndinni 13. október 2021 á 1414. fundi aðstoðarmanna ráðherranna)

[en] Recommendation CM/Rec(2021)5 of the Committee of Ministers to member States on the Revised European Sports Charter

(Adopted by the Committee of Ministers on 13 October 2021 at the 1414th meeting of the Ministers'' Deputies)

Skjal nr.
UÞM2022080086
ENSKA annar ritháttur
zero tolerance

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira